Smellið á heiti verks til að kaupa eða til að fá frekari upplýsingar.  Verk gefin út af ITM,  Íslenskri tónverkamiðstöð eru hvort sem er fáanleg rafræn eða prentuð. Ýtarlega leit er einnig að finna á síðu ITM en skráningarnúmer verkanna (í svigunum) skila nákvæmustu niðurstöðunum.


SINFÓNÍUR:

SINFÓNÍA Nr. 1

f. hljómsveit – 1999.  (002-299)

SINFÓNÍA NR. 2

f. blandaðan kór og hljómsveit – 2002 (002-338)

SINFÓNÍA NR. 3

f. tenór, baríton & hljómsveit – 2007 (002-352)

SINFÓNÍA NR.4

f. hljómsveit og tvær einleiksfiðlur – 2006 (002-345)

SINFÓNÍA NR. 6

f. hljómsveit –  2008 (002-357)


VERK FYRIR HLJÓMSVEIT:

FLOWER SHOWER

f. hljómsveit – 1973 (002-022)

HJAKK

f. hljómsveit – 1967 (002-013)

HREINN: GALLERY SÚM 1974

f. hljómsveit.  –  1974/2008 (002-019)

ICERAPP 2000

f. hljómsveit – 2000 (002-311)

TENGSL (first version)

f. hljómsveit – 1970  (002-003)

TENGSL (second version)

f. hljómsveit – 1971 (002-002)


HLJÓMSVEIT OG EINLEIKUR / EINSÖNGUR:

CONCERTO SERPENTINADA – Píanókonsert nr.2

f. píanó og hljómsveit – 1984  (002-310)

ELDTECKEN – Píanókonsert nr. 2

f. píanó og hljómsveit – 1998 (002-291)

FLAUTUKONSERT NR. 1 (CONCERTO)

f. flautu (einnig piccolo og bamboo) og hljómsveit – 1975 (002-021)

Útgefandi: Ed. Wilhelm Hansen

FLAUTUKONSERT NR. 2

(líka til í annarri  útgáfu – Vaasa)

f. flautu og hljómsveit – 2008  (002-360)

KÖNNUN

f. víólu og hljómsveit – 1971 (002-001)

TROBAR CLUS

f. fagott og hljómsveit – 1980 (002-037)

Útgefandi: Ed. Wilhelm Hansen

LJÓÐ ÁN ORÐA

f. saxófónkvartett og hljómsveit – 1994 (002-197)

VIKIVAKI-svíta

f. sópran & hljómsveit – 1999 (002-298)


KAMMERSVEIT / STRENGJASVEIT /BLÁSARASVEIT

Á GLEÐISTUNDU

f. kammersveit – 1989 (002-094)

DOLOROSO

f. strengjasveit – 1999 (002-320)

DRAUMNÖKKVI

konsert f. fiðlu, strengjasveit og sembal – 1987  (002-078)

ELDTECKEN

f. píanó & sinfóníska blásarasveit – 1995  (002-212)

ERJUR 

f. selló, strengjasveit & píanó 1997 (002-261)

HLÝMI 

f. kammerhljómsveit – 1965  (002-012)

ÍSLENSKT RAPP V/Rondo Fantastico V

f. kammersveit 1998 (002-284)

JUBILUS I

f. básúnu og blásarasveit  – 1983  (002-040)

JUBILUS II

f. einleiksbásúnu, slagverk, segulband & blásara – 1986 (002-260)

PILSAÞYTUR

f. kammerhljómsveit (flauta, harpa, píanó, 9 fiðlur, 4 víólur, 5 selló & kontrabassi) – 1993 (002-153)

PLANTAÐU TRÉ 

f. flautu, hörpu, víbrafón og strengi – 1980  (002-347)

RECITATION

f. píanó og kammerhljómsveit – 1984  (002-049)

TVEIR ÞÆTTIR

f. kammerblásarasveit – 1998  (002-290)