Trúarleg tónlist Atla Heimis er gefin út af ITM,  Íslenskri tónverkamiðstöð. Verkin eru bæði fáanleg rafræn og prentuð. Auðveldasta leiðin til að nálgast nótur er að rita skrásetningarnúmer verkanna (skáletraði kóðinn í lok hverrar línu) í „Advanced search“ sem er að finna á  síðu ITM.


HALLGRÍMSPASSÍA Útsetningar og fumsamið efni. Sálmalögin er að finna í safni Bjarna Þorsteinssonar. f. sópran, mezzosópran, bassa, bl. kór, blásara, orgel og kontrabassa P002-081

DROTTINN ER MINN HIRÐIR Davíðssálmur 23 f. bl. kór P002-369


HLJÓÐFÆRAKIRKJUTÓLIST:

ÚTGÖNGUVERS (1986) f. 2 trompeta C002-066

GUÐI SÉ LOF, ÞVÍ GÆSKAN EI DVÍN, við sálma eftir Sigfús Einarsson (1980) f. orgel  P002-029

GLORIA (1981) f. píanó P002-034

CREDO (2005) f. píanó P002-329

ITER MEDIAE NOCTIS (1973) f. orgel P002-009

ENGINN ÞÝÐIR HEL, ÞITT HELGILETUR (1980) f. orgel (sjá: 999-001) C002-257

SANCTUS (2006) f. píanó P002-344

NIGHT IN THE CATHEDRAL (1972) f. orgel og segulband C002-058

BRÝR (Bach – brýr) (2001) f. einleiksklarinett P002-317


SÖNGUR OG UNDIRLEIKUR:

AVE MARÍA (2000) f. rödd & hörpu C002-335

BÆN texti: Sören Kierkegaard (1990) f. Sópran, klarinett & orgel P002-101

BÆN II (1989) f. tenor & gítar P002-096

BÆNIR – sólókantata Texti: Sören Kierkegaard; þýðing: Sigurður A. Magnússon (1993) f. kontratenór, gítar, flautu, klarinett & selló C002-152

DONA NOBIS PACEM (1983) f. klarinett, upplesara & 4 sóprana P002-071

JÓLALJÓS texti: Davið Oddson (1998) f. rödd & píanó P002-324

LÆRDÓMSTÍMI ÆVIN ER ljóð: Helgi Hálfdanarson (1991) f. orgel & rödd (einradda kór) P002-186

SÆLA UNGA SÁL (1994) f. rödd (einradda kór) & orgel C002-195

ÚR PÍSLARGRÁTI f. rödd og orgel P002-105

ÚR SKÍRNARSÁLMUM ILLUGA texti: Þjóðvísa/Bergsteinn Jónsson,  (1994) f. rödd og orgel C002-902  1) Vertu yfir og allt um kring; 2) Sæla, unga sál C002-902

VERNDI ÞIG ENGLAR texti: Steingrímur Thorsteinson (1999) f. rödd og píanó P002-300

VERTU YFIR OG ALLT UM KRING (1991) f. rödd (einradda kór) & orgel C002-194