Við bíðum með eftirvæntingu eftir frumflutningi Strengjakvartetts Atla Heimis nr. 3! Hann verður lokaverk afar spennandi tónleika Strokkvartettsins Sigga á sunnudaginn.

Kaupa miða

Errata við rafmagnsljós – Jólatónleikar Strokkvartettsins Sigga

Strokkvartettinn Siggi hefur starfað saman frá árinu 2012 en til hans var stofnað af ástríðu við það verkefni að spila strengjakvartett. Á þessum tónleikum verða flutt verk eftir Penderecki, Bach, Finn Karlsson, Hauk Harðarson og svo frumflutningur á verki eftir Atla Heimi Sveinssonar.

Tónleikarnir eru hluti af nýrri tónleikaröð í Hörpu sem ber heitið Sígildir sunnudagar. Sígildir sunnudagar eru regnhlífarhugtak yfir klassískar tónleikaraðir og staka viðburði í Norðurljósum, Kaldalóni og opnum rýmum á sunnudögum í vetur kl 17:00.

Efnisskrá:

Krystof Penderecki: Strengjakvartett nr.1 (1960)
J.S.Bach: Kunst der Fuge (1751)
Finnur Karlsson: Hrafnaþing (2013)
——-HLÉ——-
Haukur Þór Harðarson: Through the whole fabric of my being (2015)
J.S.Bach: Kunst der Fuge
Atli Heimir Sveinsson: Strengjakvartett nr.3 (frumflutningur)

Viðburðurinn á Facebook

Leave a Reply