Óperur, ballettar og leikhústónlist Atla Heimis eru gefin út af ITM,  Íslenskri tónverkamiðstöð. Þau eru bæði fáanleg rafræn og prentuð. Auðveldasta leiðin til að nálgast nótur er að rita skrásetningarnúmer verkanna (7 stafa kóði í lok hverrar línu) í „Advanced search“ sem er að finna á  síðu ITM

ÓPERUR:

HERTERVIG Librettó: Paal Helge Haugen (1997) P002-262

SILKITROMMAN Librettó: Örnólfur Arnason (1982) C002-030

TUNGLSKINSEYJAN Libretto: Sigurður Pálsson (1995) C002-154

VIKIVAKI Libretto: Thor Vilhjálmsson (1989) P002-115

BALLETTAR:

DIMMALIMM:

DIMMALIMM, leikrit og ballett (1970 / 2001) f. hljómsveit P002-005

DIMMALIMM  Forleikur (fjórhent) – Intermezzo: Dans árstíðanna – Millispil I – Söngur Dimmalimm – Dans Dimmalimm – Leikir (fjórhent) – Millispil II – Söngur Péturs – Menúett – Lokasöngur (1970) f. píanó (ath. sumt fjórhent) P002-006

GUÐSBARNALJÓÐ (þættir úr DIMMALIMM) (1980) f. flautu, klarinett, fagott, hörpu, fiðlu & selló C002-028

INTERMEZZO II  from DIMMALIMM (1991) f. flautu, óbó, klarinett eða önnur hljóðfæri með píanóundirleik P002-108

INTERMEZZO úr DIMMALIMM (1970 / 2001) f. flautu, hörpu og strengjasveit P002-351

INTERMEZZO ÚR DIMMALIMM  (1976) f. flautu & píanó eða hörpu C002-004 útg. Edition Wilhelm Hansen 

TVÖ INTERMEZZO ÚR DIMMALIMM f. básúnu og píanó P002-112

TÍMINN OG VATNIÐ:

TÍMINN OG VATNIÐ Við ljóð Steins Steinars (1981 – 1983) ballett fyrir einsöngvara, kór, hljómsveit og elektróniska tónlist C002-082

UMÞENKING I f. blandaðan kór & crotales C002-160

UMÞENKING I, II, III úr Tímanum og Vatninu við ljóð Steins Steinars 1983 f. blandaðan kór, crotales, 3 trompeta & 3 básúnur P002-903

UMÞENKING II f. blandaðan kór C002-161

UMÞENKING III f. blandaðan kór, 3 trompeta & 3 básúnur C002-162

LEIKHÚSTÓNLIST:

LÖG ÚR DANSLEIK, Leikrit e. Odd Björnsson (1974):

TVEIR LITLIR MADRIGALAR, texti: Oddur Björnsson, f. blandaðan kór P002-907

VIÐ SVALA LIND – Madrigaletto I, texti: Oddur Björnsson, f. blandaðan kór P002-035

SEM DÖKKUR LOGI – Madrigaletto II, texti: Oddur Björnsson, f. blandaðan kór P002-036

LAGAFLOKKUR ÚR DANSLEIK, texti: Oddur Björnsson: 1) Dans Lúkretsíu; 2) Við svala lind; 3) Vísur Alexanders Borgia púpa; 4) Kvöldlokka til Lúkretsíu; 5) Þjóðsöngur þeirra í Ferrara; 6) Brúðkaupsballada; 7) Sonnetta/Að lokum. f. tenor, baritón, rödd, blokkflautu, óbó, enskt horn, víólu, selló, gítar, sembal og slagverk P002-918

LÖG ÚR ÉG ER GULL OG GERSEMI leikrit e. Svein Einarsson (1984):

“ÉG ER GULL OG GERSEMI” I; Fjögur lög við ljóð eftir Davíð Stefánsson úr samnefndu leikriti eftir Svein Einarsson, texti: Davíð Stefánsson f. lága rödd og píanó (1984) P002-905

“ÉG ER GULL OG GERSEMI” II; Fjögur lög við ljóð eftir Davíð Stefánsson úr samnefndu leikriti eftir Svein Einarsson texti: Davíð Stefánsson (1984) f. miðlungsháa rödd og píanó P002-906

ÞIÐ FÖRUMENN JARÐAR, texti: Davíð Stefánsson, f. rödd og píanó C002-202

ÞIÐ FÖRUMENN JARÐAR, texti: Davíð Stefánsson, f. rödd og píanó C002-203

ÉG HEF FARIÐ UM VÍÐA VERÖLD, texti: Davíð Stefánsson, f. rödd og píanó C002-206

ÉG HEF FARIÐ UM VÍÐA VERÖLD, texti: Davíð Stefánsson, f. rödd og píanó C002-207

SNERT HÖRPU MÍNA (Kvæðið um fuglana) texti: Davíð Stefánsson P002-208

SNERT HÖRPU MÍNA (Kvæðið um fuglana) texti: Davíð Stefánsson,  f. rödd og píanó P002-209

SPURÐU MIG EKKI, texti: Davíð Stefánsson, f. rödd og píanó C002-204

SPURÐU MIG EKKI, texti: Davíð Stefánsson, f. rödd og píanó C002-205

SNERT HÖRPU MÍNA (Kvæðið um fuglana) texti: Davíð Stefánsson, f. blandaðan kór, flautu, klarínett og fiðlu P002-088

LÖG ÚR SJÁLFSTÆÐU FÓLKI, leikrit e. Halldór Laxness (1999):

LÖG ÚR “SJÁLFSTÆÐU FÓLKI” texti: Halldór Laxness (1999) P002-916

BARNAGÆLA, texti: Halldór Laxness P002-301

FRÆNDI, ÞEGAR FIÐLAN ÞEGIR, texti: Halldór Laxness P002-302

MARGUR ER SKAUÐ, texti: Halldór Laxness P002-303

DANS, texti: Halldór LaxnessP002-304

BARNAGÆLA FRÁ NÝA ÍSLANDI, texti: Halldór Laxness P002-305

KLETTURINN, texti: Halldór Laxness P002-306

MARÍUKVÆÐI, texti: Halldór Laxness P002-263

STRÍÐIÐ, texti: Halldór Laxness P002-307

KLEMENTÍNUDANS, texti: Halldór Laxness P002-308

VIKIVAKI, texti: Halldór Laxness  P002-377

LÖG ÚR LAND MÍNS FÖÐUR, leikrit e. Kjartan Ragnarsson (1985)

Upphafssöngur/Löggur; Sængursöngur; Það er gott að kunna enskuna; Siglt á England; Pólití og pimparar; Þegar Kanarnir komu; Ástardúett; Bíósöngur; Blessað stríðið; Bisnesssöngur; Lokalag Land míns föður: söngleikur Leikfélags Reykjavíkur. Leikstjóri og textahöfundur Kjartan Ragnarsson 1985 f. raddir, clarinett. Asax./Tsax. /barsax. trompett. í (Bb og C)tpt. flügelhorn, kontrabassa, píanó og slagverk C002-077

LAG ÚR OFVITANUM , leikrit e. Þórberg Þórðarson og Kjartan Ragnarsson (1979)

AFMÆLISDIKTUR (Lokasöngur úr Ofvitanum)  ljóð: Þórbergur Þórðarson,  f. rödd og píanó P002-084

AFMÆLISDIKTUR (Lokasöngur úr Ofvitanum) ljóð: Þórbergur Þórðarson, (1979) í útsetningu Jóns Hlöðvers Áskelssonar (1992) f. blandaðan kór P002-092