Kórverk eftir Atla Heimi Sveinsson:
Kórverk Atla Heimis eru gefin út af Edition Wilhelm Hansen og ITM, Íslenskri tónverkamiðstöð. Þau eru bæði fáanleg rafræn og prentuð. Auðveldasta leiðin til að nálgast nótur ITM er að rita skrásetningarnúmer verkanna (sjö stafa kóðinn í lok hverrar línu) í „Advanced search“ sem er að finna á síðu ITM
BLANDAÐUR KÓR A CAPELLA:
Á GÖMLU LEIÐI 1841 texti: Jónas Hallgrímsson (1993) f. blandaðan kór P002-236
ÁSTA f. blandaðan kór P002-254
ÉG VIL KENNA ÞÉR ÓSKARÁÐ (1980) f. blandaðan kór P002-106
GAKKTU HÆGT (1980) f. blandaðan kór P002-107
HAUST ljóð: Rainer Maria Rilke, þýðing: Kristján Árnason (1992) f. blandaðan kór P002-116
HEILRÆÐAVÍSUR (ÉG VIL KENNA ÞÉR ÓSKARÁÐ; GAKKTU HÆGT) (1980) f. blandaðan kór C002-908
ÍSLANDS MINNI – Þið þekkið fold f. blandaðan kór P002-255
MOLDHLÝ ER JÖRÐIN… f. bl. Kór P002-371
ÓNÝTIR DAGAR ljóð: Sigurður A. Magnússon (1974) f. einsöngvarakvartett, tvöfaldan kvartett og blandaðan kór C002-042
PLANTAÐU TRÉ (1980) f. blandaðan kór P002-026
SOMMERDAGEN ljóð: William Heinesen (1986) f. 2 blandaða kóra og einsöng (instrumenter non obligato) C002-061 útgefandi: Edition Wilhelm Hansen
TVEIR ÁSTARSÖNGVAR: ljóð: Sigurður A. Magnússon (1974) f. tvo blandaða kóra /einsöngskvartett, tvöfaldan kvartett & blandaðan kór C002-921
TVÖ KÓRLÖG Í MINNINGU BENJAMIN BRITTEN ljóð: William Blake, John Donne (1978) 1) The Sick Rose; 2) Death Be Not Proud f. blandaðan kór C002-043 útgefandi: Edition Wilhelm Hansen
ÞURRKAÐ BLÓM ljóð: Sigurður A. Magnússon (1974) f. tvo stóra kóra (söng- og talkór) C002-041 útgefandi: Edition Wilhelm Hansen
BLANDAÐUR KÓR OG NOKKUR HLJÓÐFÆRI:
FESTINGIN VÍÐA (1986) f. blandaðan kór & orgel P002-060
HAUSTMYNDIR (1982) f. blandaðan kór, 2 fiðlur, selló og harmonikku C002-051
JAPÖNSK LJÓÐ (1984) f. blandaðan kór, gítar og slagverk C002-050 útgefandi: Wilhelm Hansen
KVENNARAPP (2005) f. kvennakór (SSA) & slagverk (3 spilarar) P002-330
LITLU BÖRNIN LEIKA SÉR – Icelandic folksong f. blandaðan kór, flautu og klarinett P002-087
RANNVEIG FILLIPUSDÓTTIR texti: Bjarni Thorarensen (2010) f. blandaðan kór & 3 slagverksleikara P002-373
VORVÍSUR ÚR BARNABÓK (1981) (úr Ljóðakornum) f. blandaðan kór & píanó P002-364
ÞRÍR SÖNGVAR ljóð: Stefán Hörður Grímsson (2008) f. blandaðan kór, klarnett og píanó 002-924
BLANDAÐUR KÓR OG STÆRRI KAMMERSVEIT EÐA HLJÓMSVEIT:
JARÐERNI ljóð: Jóhannes úr Kötlum (1989) f. barnakór, strengjasveit, ásláttarhljóðfæri & píanó fjórhent P002-089
JÓNASARLÖG ljóð: Jónas Hallgrímsson (5 lög) (2000) f. barnakór & hljómsveit 1111-1100,hp.str. P002-919
NÓTTIN Á HERÐUM OKKAR (1986) f. sópran, alt, lítinn kvennakór & hljómsveit P002-076
VETRARMYND ÚR KIRKJUNNI texti: Knut Öregård, þýð. Einar Bragi (1987 / 2010) f. blandaðan kór, klarinett, básúnu, slagverk, 2 selló & orgel P002-372
KARLAKÓR:
FENJA OG MENJA (1980) f. karlakór & blásarakvintett P002-025
KVÄLL (1990) f. karlakór C002-199
MOLDHLÝ ER JÖRÐIN… f. karlakór (6 raddir) P002-370
OM MORGONEN (1990)f. karlakór C002-201
PLANTAÐU TRÉ (1980) f. karlakór P002-031
TÄNKTE DU INTE ALLS (1990) f. karlakór C002-200
VORIÐ GÓÐA texti: Jóhannes úr Kötlum f. karlakór; úts. EgillGunnarsson (1997) P002-337 (líka 756-022)
ÞRÍR SÖNGVAR texti: Bo Carpelan (1990) f. karlakór C002-904
KVENNAKÓR EÐA BARNAKÓR:
AFMÆLISDIKTUR f. barnakór úts. Marteinn H. Friðriksson C002-258 (líka 999-000)
HAUSTVÍSUR TIL MARÍU (1984) f. kvennakór (úts: A.H.S.) P002-111
HÁFJÖLLIN (1990) f. barnakór, flautu, fiðlu & 4 crotales P002-102
KVÖLD (1990) f. barnakór P002-151
JÓNASARLÖG texti: Jónas Hallgrímsson (2000) (5 lög): 1) Ásta; 2) Heylóarvísa; 3) Vorvísa; 4) Dalvísa; 5) Úr Hulduljóðum f. barnakór og hljómsveit P002-919
JÓNASARLÖG texti: Jónas Hallgrímsson (2000) (5 lög: Ásta, Dalvísa, Úr Hulduhljóðum (Heylóarvísa, Vorvísa) kvenna- eða barnakór, & píanó P002-920
MARÍUKVÆÐI (1996) f. barna- eða kvennakór P002-242
NÍU LÖG FYRIR BARNAKÓR barnakór og píanó, (undirl. m. sumum laganna) C002-912
1. Ég vil kenna þér óskaráð C002-245
2. Eignir karls C002-246
3. Fingramál C002-247
4. Fiskiróður C002-248
5. Gakktu hægt C002-249
6. Gibba C002-250
7. Grímseykjarkarlinn C002-251
8. Sumarnótt C002-252
9. Öll börn sofa C002-253
PLANTAÐU TRÉ (1980) f. kvennakór P002-023