Sóló og dúó eftir Atla Heimi Sveinsson:

Flest verka Atla Heimis eru gefin út af ITM,  Íslenskri tónverkamiðstöð. Þau eru bæði fáanleg rafræn og prentuð. Hér fyrir neðan eru krækjur á öll þeirra ásamt ITM-skrásetningarnúmeri verkanna (7 stafa skáletraður kóði í lok hverrar línu).


EINLEIKSVERK:

PÍANÓ / SEMBALL:

AGNUS DEI f. píanó (1997)  002-397

PLANTAÐU TRÉ f. píanó (1980) 002-323

FINGERSONGS I-IV f. leikfangapíanó (skrifað fyrir leikfangapíanó en gæti einnig verið leikið á píanó eða selestu) (2006) 002-339

JÓLALJÓS f. píanó (1998) 002-324

JÓNASARLÖG II f. píanó (1996) 002-913

KYRIE f. píanó 002-396

L’OMBRE ET LES LUMIERES f. píanó (1983) 002-064

MENGI f. píanó (1966) 002-015

ÓÐUR STEINSINS f. píanó, upplestur og myndvörpu (1983) 002-038

SEMPRE SORRIDENTE fantasíutilbrigði f. sembal (2006) 002-382

URWÄLDER f. sembal (1976) 002-018


STRENGIR:

DAL REGNO DEL SILENZIO – FRA DEN TAVSE f. selló (1989) 002-093

INVENTSJÓN (INVENTSJÓN FYRIR KVENFIÐLU) f. einleiksfiðlu (1998) 002-379

MELÓDÍA MEÐ TILBRIGÐUM OG EFTIRMÁLA,  f. fiðlu (eftirmáli f. 2 fiðlur) (1993) 002-155

SÓNATA FYRIR VÍÓLU (2002) 002-336

VEGLAUST HAF f. gítar (1989) 002-289

ÞRÍR ÞÆTTIR ÚR DÖNSUM DÝRÐARINNAR f. gítar (1983) 002-052


BLÁSTURSHLJÓÐFÆRI:

21 TÓNAMÍNÚTA  f. flautu (1980) 002-027 útgefandi: Edition Wilhelm Hansen

FÖNSUN IV f. fagott (1968)  002-389

LETHE f. flautu, altflautu eða bassaflautu (1987)  002-068 útgefandi: Edition Wilhelm Hansen

MAN ÉG ÞIG MEY, Tilbrigði við íslenskt þjóðlag f. flautu (2001) 002-398

ORTUS f. óbó (1991) 002-110

ÖRSTEF – Fimm smáþættir f. einleiksflautu eða önnur blásturshljóðfæri (1991) 002-113


DÚÓ:

ALBERTA LANDSCAPE f. 2 píanó (2012) 002-383

CATHEXIS f. violu & píanó (1978) 002-044

DÚÓ RAPP f. víólu og kontrabassa (2004) 002-325

FIMM LÖG, Fünf Stücke für Geige und Klavier f. fiðlu & píanó (1957) 002-083

FLAUTUSÓNATA  f. flautu & píanó (2005) ITM útgáfunúmer: 002-332

GRAND DUO CONCERTANTE III (PORTES OUVERTES) f. flautu, selló og tónband (1995) 002-185

HANDANHEIMAR f. 2 flautur og segulband (1991) 002-118

LE PETIT-RIEN ISLANDAIS f. tvö bassaklarinett (2013) 002-384

L’OMBRE ET LES LUMIERÈS (LJÓS OG SKUGGAR) f. píanó, fjórhent (2014) 002-388

MORGUNSÖNGVAR AÐ VORI f. 2 fiðlur (2006) 002-342

NOVELETTE f. klarinett og píanó (1987) 002-069

POESIE QUI NE CHANTE POINT f. horn og sembal (1981) 002-033

SELLÓSÓNATA f. selló & píanó  002-387 

SÓNATA FYRIR VÍÓLU OG PÍANÓ  f. víólu & píanó (2011) ITM útgáfunúmer: 002-386

SÓNATA FYRIR KONTRABASSA f. kontrabassa & píanó (2008) 002-385

SÓNATA FYRIR VÍÓLU OG PÍANÓ  (2011) 002-386

SPECTACLES f. slagverk og segulband (1969) 002-057

THOR: 1985-08-12 f. fiðlu og píanó (1985) 002-074

XANTIES f. flautu & píanó (1975) 002-020