Sönglög Atla Heimis eru gefin út af ITM, Íslenskri tónverkamiðstöð. Þau eru bæði fáanleg rafræn og prentuð. Auðveldasta leiðin til að nálgast nótur er að rita skrásetningarnúmer verkanna (skáletraður kóði í lok hverrar línu) í „Advanced search“ sem er að finna á síðu ITM
EINSTÖK LÖG:
AF DR. CHARLAT: OG STORMINN LÆGÐI KLUKKAN TVÖ,
texti: Kristján Karlsson (1994) f. bassa og píanó P002-211
BROS texti: Jónas E. Svafár (1957) f. tenor & píanó C002-091
ENN Á KULDASKÓM texti: Þórarinn Eldjárn (1978) f. rödd og píanó P002-150
EYDNA texti: Christian Matras f. rödd & píanó (2000) C002-314
HAIKUDIGTER texti: Tómas Tranströmer f. (2005) f. rödd & píanó P002-340
HAIKUDIGTER XI texti: Tómas Tranströmer (2006) f. rödd, fiðlu & píanó P002-341
HAUSTVÍSUR TIL MÁRÍU texti: Einar Ólafur Sveinsson f. rödd og píanó (1998) P002-264
Í KAPERNAUM texti: Njörður P. Njarðvík (1996) f. baritón & píanó C002-243
ÓMUR ALFAGUR texti: Jónas Hallgrímsson (1988) f. rödd & píanó P002-296
PLANTAÐU TRÉ texti: Lucy Larcom; þýðing Daníel Á Daníelsson (1980) f. rödd og píanó P002-032
SENDU MÉR LAUFBLAÐ texti: Bertholt Brecht (1988) f. rödd og píanó P002-100
STÖKUR Stökur 21. des 1844 – Enginn grætur Íslending texti: Jónas Hallgrímsson (1998) f. rödd og píanó P002-295
SVOLÍTIL ÓRÆKT texti: Þorgerður Guðmundsdóttir (2005) f. rödd & píanó P002-334
TITTLINGS MINNING, Ort um ellidauðan kanarífugl texti: Séra Jón Þorláksson á Bægisá (1995) f. rödd & píanó P002-292
ÚTSÆR texti: Einar Benediktsson (2000) f. rödd og píanó P002-309
VETRARNÓTT texti: Gunnar Gunnarsson (2006) f. 2 raddir (mezzósópran & baritón) & píanó P002-346
ÞAÐ KOM SÖNGFUGL AÐ SUNNAN texti:þýsk þjóðvísa, þýðing Þorsteinn Gylfason (1992) f. rödd og píanó P002-184
LAGAFLOKKAR:
ANDARTAKSSTRENGIR – 3 sönglög ljóð: Kristín Bjarnadóttir (1996) f. rödd & píanó P002-218
BJARTSÝNISLJÓÐ Tileinkað Frú Vigdísi Finnbogadóttur ljóð: Sigfús Daðason (2004 / 2006) f. bassa/barítón og píanó P002-343
DREI LIEDER ljóð: Ingeborg Bachmann (2009) 1) Erklär mir, Liebe; 2) An die Sonne; 3) Böhmen liegt an Mer (2009) f. mezzósópran & píanó P002-362
FJÖGUR NÆTURLJÓÐ ljóð: Sjón (1995) f. sópran & píanó P002-368
FJÖGUR SÖNGLÖG texti: Þórður Magnússon (1995) f. rödd, kontrabassa og píanó P002-909
GLÆÐING f. texti: Þórður Magnússon (1995) f. rödd & kontrabassa C002-216
HAUSTMERKI texti: Þórður Magnússon (1995) f. rödd & kontrabassa C002-214
AÐFALL texti: Þórður Magnússon (1995) f. rödd & kontrabassa C002-213
SNJÓR OF SNEMMA texti: Þórður Magnússon (1995) f. rödd, píanó & kontrabassa C002-215
JÓNASARLÖG ljóð: Jónas Hallgrímsson f. rödd & píanó (1997) P002-910
Á gömlu leiði 1841 C002-227
Alsnjóa C002-239
Ásta C002-240
Buxur, vesti, brók og skó (Ég á þessi föt) C002-226
Dalvísa C002-234
Ég bið að heilsa! C002-244
Ferðalok P002-221
Festingin víða, hrein og há (Joseph Addison) C002-225
Grátittlingurinn C002-231
Heylóarvísa C002-220
Illur lækur eða Heimasetan C002-232
Íslands minni C002-235
La belle C002-230
Móðurást C002-233
Næturkyrrð (Heinrich Heine) C002-224
Óhræsið! C002-222
Sáuð þið hana systur mína C002-228
Söknuður C002-238
Úr Hulduljóðum C002-219
Vísur Íslendinga C002-241
Vorið góða, grænt og hlýtt (Heinrich Heine) C002-229
Vorvísa (á la J. Þorláksson!) C002-223
LIEDER UND INTERMEZZI: ljóð: Ossip Mandelstam/Paul Celan þýddi úr rússnesku1) Keine Worte, keinerlei; 2) Der Sterne Einerlei; 3) Nein,nicht den Mond (1996) f. sópran & harmonikku P002-256
LJÓÐAKORN 31 söngur f. rödd & píanó (1981) C002-900
1. Við stokkinn C002-119
2. Gibba C002-120
3. Fiskiróður C002-121
4. Tilvonandi reiðhross C002-122
5. Fína kisa C002-123
6. Grímseykjarkarlinn C002-124
7. Öll börn sofa C002-125
8. Afi gamli C002-126
9. Gakktu hægt C002-127
10. Ég vil kenna þér óskaráð C002-129
Nútímaljóð:
11. Bráðum kemur betri tíð ljóð: Halldór Kiljan Laxness P002-131
12. Sumarnótt ljóð: Snorri Hjartarson C002-132
13. Ljóð ljóð: Nína Björk Árnadóttir C002-133
14. Komdu ljóð: Þorsteinn frá Hamri C002-134
15. Desember ljóð: Jón úr Vör C002-135
16. Haust ljóð: Thor Vilhjálmsson C002-136
17. Krotað í sand ljóð: Sigurður A. Magnússon C002-137
18. Úr Dymbilvöku ljóð: Hannes Sigfússon C002-138
19. Hugsjón ljóð: Dagur Sigurðarson C002-139
Gamansöngvar (höfundar texta óþekktir):
20. Kisa mín C002-140
21. Erlustef C002-141
22. Tengdamæðurnar C002-142
23. Fingramál C002-143
24. Eignir karls C002-144
25. Sögugabb C002-145
26. Eftirmáli ævintýris C002-146
Aukalög:
27. Vorið góða ljóð: Jóhannes úr Kötlum C002-147
28. Vorvísur úr barnabók ljóð: Ólafur Jóhann Sigurðsson C002-148
29. Siesta ljóð: Steinn Steinarr C002-149
LJÓÐ FYRIR BÖRN: ljóð: Matthías Jóhannessen (1978) 1) Þegar við komum heim; 2) Krækiberið; 3) Vor, snjórinn, skaflar; 4) Óskiljanlegt ævintýri; 5) Öndin á tjörninni; 6) Regnið lemur; 7) Þegar barnið sá; 8) Skólarnir eru byrjaðir; 9) Fimm ára drengur; 10) …þessi skáld f. rödd og píanó C002-048
SARA: fjögur sönglög við ljóð eftir Guðrúnu Arnalds: 1) Þú ert svo lítil; 2) Í mínum huga; 3) Litla ljósvera; 4) Enginn er ríkari (1998) f. rödd & píanó P002-915
TVÖ SÖNGLÖG ljóð: Sigfús Daðason 1) Hér gisti skáldið Perse; 2) Vissulega ert þú að leita einhvers (2002) f. rödd (bassa/baritón) & píanó P002-350
TVÖ SÖNGLÖG texti: Ásta Sigurðardóttir 1) Álfaríma; 2)Andvakan (2002) f. kvenrödd & píanó P002-923
TVÖ SÖNGLÖG ljóð: Beatrice Cantoni; þýðing: Sigurður Pálsson (1998) f. mezzósópran & píanó P002-914
TVÖ SÖNGLÖG ljóð: Sigurður Pálsson (2009) f. rödd og píanó 002-925
TVÖ SÖNGLÖG ljóð: Wordsworth, William (2012) f. rödd og píanó 002-926
EKKERT MUN KOMA ljóð: Beatrice Cantoni; þýðing: Sigurður Pálsson (1998) f. rödd & píanó (sjá: 002-914) C002-293
Í ÞINNI ÞÖGN ljóð: Beatrice Cantoni; þýðing: Sigurður Pálsson (1998) f. rödd & píanó (sjá 002-914) C002-294
ÞRJÚ LÖG ljóð: Keith Waldrop & Heinrich Heine 1) Covering; 2) Drift; 3) Der Tod, das ist die kühle Nacht (2003) f. rödd & píanó C002-316
ÞRJÚ SÖNGLÖG: 1) Hlýð til – þú gerir mig dapra; 2) Ég held – (Tomasz Sikorski in memoriam); 3) Ástarljóð mitt f. meðalháa rödd & píanó (1991) C002-104
ÞRJÚ SÖNGLÖG. LJÓÐ ÚR FROSTFIÐRILDUM I; II; III ljóð: Linda Vilhjálmsdóttir 1) virðist hafa pakkað augunum niður; 2) dularfull birtan við vatnið; 3) verð ekki heil fyrr en bilið (2006) f. rödd (mezzosópran) & píanó P002-348
TO SANGER PÅ REISA texti: Helge Haugen, í þýð. Sigfried Weibel (1989) f. rödd, klarinett og píanó P002-090
ÞRJÚ SÖNGLÖG ljóð: Sigfús Daðason (1992) 1) Sæfari/Navigateur; 2) Þrennt/Triade; 3) La Gioia f. rödd, óbó & píanó P002-158